Bókunarfyrirkomulag hjá HNE læknum frá og með 1. ágúst 2024

Home / Fréttir / Bókunarfyrirkomulag hjá HNE læknum frá og með 1. ágúst 2024

Bókanir:

Opnað er fyrir bókanir næsta mánaðar síðasta miðvikudag hvers mánaðar. Aðeins er hægt að bóka mánuð fram í tímann. 

Símatímar:

Ef sjúklingur hefur ekki hitt lækninn síðastliðna 6 mánuði er ekki hægt að skrá sig á símatíma, nema ef um lyfjaendurnýjun sé að ræða.

Gjald kann að vera tekið fyrir símtal samkvæmt gjaldskrá ef meira en mánuður er liðinn frá komu til læknis.

Related Posts