Komugjald
Þar sem ekki er til staðar samningur sérfræðilækna og Sjúkratrygginga Íslands er innheimt komugjald kr. 1.500 af öllum komum á Læknastöðina. Komugjöldin eru án greiðsluþátttöku SÍ og innheimt á [...]
Læknastöðin er miðstöð læknisþjónustu af ýmsu tagi og þar hafa um 50 læknar aðstöðu. Lögð er áhersla á góða þjónustu við barnafjölskyldur og að hægt sé að leita til sem flestra sérfræðinga á einum og sama staðnum.