Tilvísanakerfi fyrir börn lagt niður.
Samkvæmt fréttatilkynningu frá heilbrigðisráðuneyti verður tilvísanakerfi til sérgreinalækna lagt niður frá og með 1. júlí næstkomandi. Frá þeim tíma verður öll þjónusta sérgreinalækna [...]
Læknastöðin er miðstöð læknisþjónustu af ýmsu tagi og þar hafa um 40 sérfræðilæknar aðstöðu. Lögð er áhersla á góða þjónustu við barnafjölskyldur og að hægt sé að leita til sem flestra sérfræðinga á einum og sama staðnum.
Við viljum benda á að gjald er tekið fyrir tíma sem ekki er afbókaður með fyrirvara.