Heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð sem kveður á um tilvísanakerfi fyrir börn. Reglugerðin tók gildi 1. maí 2017. Börn yngri en 18 ára, með tilvísun frá heimilis- eða heilsugæslulækni, [...]
Þann 1. maí tók gildi nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna heilbrigðiþjónustu. Markmiðið með því er að lækka útgjöld þeirra einstaklinga sem þurfa mikið á heilbrigðisþjónustu að halda og hafa greitt [...]